Það sem hér er kynnt greinir frá þjófavarnarkerfi, ekki svo galið hér í Reykjavík í ljósi frétta. Þetta kerfi hefur þá kosti að það virkar jafnt þó rafmagn slái út og það vekur húsráðanda úr fasta svefni og hrekur líka þá innbrotsþjófa á flótta sem heyra illa. Einkaleyfið er runnið út svo öllum er nú frjálst að nýta uppfinninguna.


Svo hrekkur maður líka upp með andfælum ef einhver í fjölskyldunni kemur seint heim....
ReplyDelete