Friday, November 13, 2009

Færi mig um set

Eins og indjánarnir til forna færi ég mig nú um set á nýjar veiðilendur. Ég hef nú tjaldað á nýju íslensku bloggsvæði, www.bloggheimar.is og er síðan mín


Þetta er frábært framtak nokkurra duglegra einstaklinga og gaman að vera með og búa til nýjan vettvang þar sem ég vona að uppbyggileg og skemmtileg skoðanaskipti munu blómstra.

Bloggheimar byggja á grunni Wordpress viðmóts sem ég er enn að læra á en virðist bjóða upp á mun meiri sveigjanleika og ekki síðri möguleika en viðmótið hér á blogspot.

No comments:

Post a Comment